Sony Xperia SP - Vafrað um vefinn

background image

Vafrað um vefinn

Google Chrome™ vafrinn fyrir Android™ tæki fylgir með á flestum mörkuðum. Farðu á

http://support.google.com/chrome og smelltu á hlekkinn „Chrome fyrir farsíma“ til að fá

frekari notkunarleiðbeiningar um þennan vafra.

Vefskoðun með Google Chrome™

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á .

3

Sláðu inn leitarorð eða vefslóð í leitar- og slóðarreitinn og pikkaðu síðan á Hefja

leit

á lyklaborðinu.

Yfirlit um vefvafrann

1

Leitar- og veffangsstika

2

Endurhlaða síðuna

3

Opna vafraflipa

4

Skoða hjálp og kosti

5

Fara áfram um eina síðu í vafrasögunni

84

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.