Sony Xperia SP - Yfirlit yfir stöðu- og tilkynningartákn

background image

Yfirlit yfir stöðu- og tilkynningartákn

Stöðutákn

Eftirfarandi stöðutákn geta birst á skjánum:

Sendistyrkur
Ekkert samband
Reiki
GPRS er til staðar
EDGE er til staðar
LTE er til staðar
NFC er virkt
3G er til staðar
Sending og niðurhal GPRS-gagna
Sending og niðurhal EDGE-gagna
Sending og niðurhal 3G-gagna
Net er tiltækt.
Sending og niðurhal gagna
STAMINA-stilling er virk
Hleðsla rafhlöðu
Rafhlaða í hleðslu
GPS er virkt
Flugstilling er virk
Kveikt er á Bluetooth®
SIM-kortið er ekki sett í
Slökkt er á hljóðnemanum
Kveikt er á hátalaranum
Hljóðlaus stilling
Titringur
Vekjaraklukkan mun hringja
Samstilling er í gangi
Vandamál með innskráningu eða samstillingu
Wi-Fi® tenging er virk og þráðlaus net eru til staðar

Eiginleikar og þjónusta sem sum tákn á þessum lista standa fyrir er mögulega ekki tiltæk, allt

eftir símafyrirtækinu þínu, neti og/eða svæði.

116

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tilkynningatákn

Eftirfarandi tilkynningatákn geta birst á skjánum:

Nýtt tölvupóstskeyti
Nýtt textaskeyti eða margmiðlunarskilaboð
Ný talskilaboð
Dagbókarviðburður framundan
Lag er í spilun
Tækið er tengt við tölvu með USB-snúru
Viðvörunarskilaboð
Villuskilaboð
Ósvarað símtal
Símtal í gangi
Símtal í bið
Kveikt er á framsendingu símtala
Hugbúnaðaruppfærslur eru fáanlegar
Gögnum hlaðið niður
Gögnum hlaðið upp
Fleiri (óbirtar) tilkynningar