Tækið tengt við sjónvarpstæki með snúru
Tengdu tækið við sjónvarpstæki til að sjá vistað efni á stærri skjá. Þegar þú tengir
tækið við sjónvarpið opnar sjónvarpsvarpinn forrit. Forritið auðveldar þér að spila
efnisskrár úr tækinu í sjónvarpi og öðrum tækjum.
Hugsanlega þarftu að kaupa MHL-snúru.
97
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Efni úr tækinu þínu skoðað í sjónvarpi sem styður MHL-ílag
1
Tengdu tækið við sjónvarp með MHL-snúru. birtist í stöðustiku tækisins eftir
að tenging er komin á.
2
Sjónvarpsræsir
forritið ræsist sjálfkrafa. Fylgdu leiðbeiningunum til að skoða
miðlaskrárnar í sjónvarpinu.
Efni úr tækinu skoðað í sjónvarpi sem styður HDMI™ inntak
1
Tengdu tækið þitt við MHL-millistykki og tengdu svo millistykkið við USB-
innstungu.
2
Tengdu millistykkið við sjónvarp með HDMI™ snúru. birtist á stöðustiku
tækisins eftir að tengingu er náð.
3
Sjónvarpsræsir
forritið ræsist sjálfkrafa. Fylgdu leiðbeiningunum til að skoða
efnisskrárnar í sjónvarpinu.
Til að skoða hjálp um sjónvarpsfjarstýringuna
1
Meðan tækið er tengdur við sjónvarp dregurðu stöðustikuna niður til að opna
tilkynningarspjaldið.
2
Pikkaðu á Háskerputenging virk.
Þú getur einnig ýtt á gula takkann á sjónvarpsfjarstýringunni til að opna tilkynningaskjáinn.
Tækið aftengt frá sjónvarpinu
•
Taktu MHL™ snúruna eða MHL millistykkið úr tækinu þínu.