Sony Xperia SP - Tækið tengt við tölvu

background image

Tækið tengt við tölvu

Tengdu tækið við tölvu og byrjaðu að flytja myndir, tónlist og aðrar skráartegundir.

Auðveldasta leiðin til að tengja símann er að nota USB-snúru eða þráðlausa
Bluetooth

®

tækni.

Þegar þú tengir tækið við tölvu með USB-snúru ertu beðin(n) um að setja upp

hugbúnað á tölvunni, .t.d. PC Companion forritið á PC-tölvu eða the Sony™ Bridge
fyrir Mac forrit á Apple

®

Mac

®

tölvu. PC Companion forritið og Sony™ Bridge fyrir Mac

hjálpa þér að fá aðgang að aukatölvuforritum til að flytja og skipuleggja miðlaskrár,

uppfæra símann þinn, samstilla símaefni og fleira.

Það getur verið að þú getir ekki flutt sumt efni sem er höfundarréttarverndað milli tækisins og

tölvu.

Flutningur og meðhöndlun efnis með USB-snúru

Notaðu USB-snúrutengingu milli tölvunnar og tækisins til að auðvelda flutning og vinna

með skrár. Þegar tvö tæki eru tengd, getur þú dregið og sleppt efninu milli tækisins og

tölvunnar eða milli innri tækjageymslu og SD-kortsins með því að nota könnuðaskrá

tölvunnar.
Ef þú ert að flytja tónlist, myndband, myndir eða önnur miðlunarskrár yfir í tækisins, er

best að nota Media Go™ forritið í tölvunni. Media Go™ umritar efnisskrár þannig að

þú getur notað þær í tækinu.

Til að flytja efni á milli tækisins og tölvu með USB-snúru

1

Tengdu tækið við tölvu með USB-snúru. Innri geymsla og SD-kort tengt birtist

á stöðustikunni.

2

Tölva

: Opnaðu Microsoft® Windows® Explorer af skjáborðinu og bíddu þangað

til innri geymsla tækisins og SD-kortið birtast sem ytri diskar í Microsoft®

Windows® Explorer.

3

Tölva

: Dragðu og slepptu viðkomandi skrám á milli tækisins og tölvunnar.

Til að flytja efni á milli innri geymslu og SD-korts með USB-snúru

1

Tengdu tækið við tölvu með USB-snúru. Innri geymsla og SD-kort tengt birtist

á stöðustikunni.

2

Tölva

: Opnaðu Microsoft® Windows® Explorer af skjáborðinu og bíddu þangað

til innri geymsla tækisins og SD-kortið birtast sem ytri diskar í Microsoft®

Windows® Explorer.

3

Tölva

: Dragðu og slepptu viðkomandi skrám á milli innri geymslu tækisins og

SD-kortsins.

Skrár fluttar beint úr innri geymslu yfir á SD-kort í tækinu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Geymsla > Flytja gögn á SD-kort.

3

Merktu við skrátegundirnar sem þú vilt flytja yfir á SD-kortið.

4

Pikkaðu á Flytja.

Beina flutningsaðferðin þýðir að ekki sé þörf á tengingu USB-snúru við tölvu.

Skrár fluttar með efnisflutningsstillingu um Wi-Fi

®

net

Hægt er að flytja skrár á milli tækisins og annarra MTP-samhæfra tækja, eins og tölvu,
með Wi-Fi

®

tengingu. Áður en tengst er þarf að para tækin tvö. Ef flytja á tónlist,

myndskeið, myndir eða aðrar efnisskrár milli tækisins og tölvu er best að nota forritið

Media Go™ á tölvunni. Media Go™ umritar efnisskrár þannig að þú getur notað þær í

tækinu.

Til að hægt sé að nota þennan eiginleika þarf tæki með Wi-Fi

®

virkni sem styður efnisflutning,

til dæmis tölvu sem keyrir Microsoft

®

Windows Vista

®

eða Windows

®

7.

95

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tækið parað þráðlaust við tölvu í efnisflutningsstillingu

1

Tryggðu að kveikt sé á efnisflutningi í tækinu. Venjulega er sjálfgefið kveikt á

því.

2

Tengdu tækið við tölvu með USB snúru.

3

Tölva

: Þegar heiti tækisins birtist á skjánum skaltu smella á

grunnstilling

netkerfisins

og fylgja fyrirmælunum til að para við tölvuna.

4

Þegar pörun er lokið skaltu taka USB-snúruna úr sambandi við bæði tæki.

Ofangreindar leiðbeiningar eiga aðeins við ef Windows

®

7 er uppsett í tölvunni og tölvan er

tengd við Wi-Fi

®

aðgangsstað um netsnúru.

Þráðlaus tenging paraðra tækja í efnisflutningsstillingu[MR2]

1

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á gagnaflutningsstillingu í tækinu. Venjulega

er sjálfkrafa kveikt á honum.

2

Dragðu stöðustikuna niður og pikkaðu svo á .

3

Pikkaðu á Xperia™ > USB-tengimöguleikar.

4

Pikkaðu á parað tæki sem á að tengja við í Traust tæki.

5

Pikkaðu á Tengjast.

Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Wi-Fi

®

valkostinum.

Til að aftengjast frá tengingu tækisins [MR2]

1

Dragðu stöðustikuna niður og pikkaðu svo á .

2

Pikkaðu á Stillingar > Xperia™ > USB-tengimöguleikar.

3

Pikkaðu á parað tæki sem á að aftengja í Traust tæki.

4

Pikkaðu á Aftengja.

Til að fjarlægja af pöruðum hýsli [MR2]

1

Dragðu stöðustikuna niður og pikkaðu svo á .

2

Pikkaðu á Stillingar > Xperia™ > USB-tengimöguleikar.

3

Pikkaðu á paraða tækið sem þú vilt fjarlægja.

4

Pikkaðu á Gleyma.

PC Companion

PC Companion er tölvuforrit sem gerir þér kleift að opna viðbótareiginleika og þjónustu

sem hjálpa þér að flytja tónlist, myndskeið og myndir. Þú getur líka notað PC

Companion til að uppfæra tækið þitt og fá nýjustu útgáfu hugbúnaðar.

Uppsetningarskrárnar fyrir PC Companion eru vistaðar á tækið þitt og uppsetningin fer

af stað í tækinu þegar þú tengir það við tölvu með USB snúru.
Þú þarft nettengda tölvu með einu af eftirfarandi stýrikerfum til að nota forritið PC

Companion:

Microsoft® Windows® 7

Microsoft® Windows® 8

Microsoft® Windows Vista®

Microsoft® Windows® XP (uppfærslupakki 3 eða nýrri)

PC Companion sett upp [MR2]

1

Gakktu úr skugga um að merkt sé við Setja upp hugbúnað gátreitinn Stillingar

> Xperia™ > USB-tengimöguleikar.

2

Tengdu tækið við tölvu með USB-snúru.

3

Tæki

: Pikkaðu á Setja upp.

4

Tölva

: Uppsetningarforrit PC Companion ræsist sjálfkrafa eftir nokkrar

sekúndur. Farðu eftir leiðbeiningunum á skjánum til að setja PC Companion

upp.

Til að ræsa PC Companion

1

Gakktu úr skugga um að PC Companion sé uppsett í tölvunni.

2

Opnaðu PC Companion í tölvunni og smelltu svo á Byrja til að opna einn þeirra

eiginleika sem þú vilt nota.

96

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Media Go™

Media Go™ tölvuforritið hjálpar þér að flytja og sýsla með miðlaefni í tækinu og

tölvunni. Þú getur sett upp og fengið aðgang að Media Go™ úr PC Companion

forritinu.
Þú þarft eitt af þessum stýrikerfum til að geta notað Media Go™ forritið:

Microsoft® Windows® 7

Microsoft® Windows Vista®

Microsoft® Windows® XP, Service Pack 3 eða nýrra

Efni flutt með Media Go™ forritinu

1

Tengdu tækið við tölvu með studdri USB-snúru.

2

Tæki

: Innri geymsla tengd birtist í stöðustikanum.

3

Tölva

: Opnaðu fyrst forritið PC Companion í tölvunni. Í PC Companion,

smellirðu á

Media Go

til að ræsa Media Go™ forritið. Í sumum tilvikum getur

verið að þú þurfir að bíða eftir Media Go™ til að setja upp.

4

Dragðu og slepptu skrám á milli tölvunnar og tækisins með Media Go™

tengingu.

Sony™ Bridge fyrir Mac

Sony™ Bridge fyrir Mac-forrit hjálpar þér að flytja tónlist, myndskeið, mynd eða aðrar
tegundir skráa milli tækisins og Apple

®

Mac

®

tölvu. Þú getur einnig notað Sony™

Bridge fyrir Mac-forrit til að vinna með skrár í gegnum skrávafra, uppfærslu á

hugbúnaði tækisins og búa til öryggisafrit and endurheimta efni á tækinu þínu.
Til að nota Sony™ Bridge fyrir Mac-forrit verður þú að hafa nettengda Apple

®

Mac

®

tölvu sem keyrir MacOS útgáfu 10.6 eða nýrri.

Uppsetning Sony™ Bridge fyrir Mac á Apple

®

Mac

®

tölvu

1

Gakktu úr skugga um að merkt sé við Setja upp hugbúnað gátreitinn Stillingar

> Xperia™ tengimöguleikar > USB-tengimöguleikar.

2

Tengdu tækið við Apple

®

Mac

®

tölvuna með USB snúru.

3

Tæki

: Pikkaðu á Setja upp.

4

Tölva

: Sony™ Bridge fyrir Mac ræsist sjálfkrafa í tölvunni eftir fáeinar sekúndur.

Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum til þess að klára uppsetninguna.

Sony™ Bridge fyrir Mac forritið opnað

1

Gakktu úr skugga um að Sony™ Bridge fyrir Mac-forritið sett upp í Apple

®

Mac

®

tölvunni.

2

Tölva

: Tvísmelltu á táknið fyrir Sony™ Bridge fyrir Mac-forritið í forritamöppunni.

Efni flutt með Sony™ Bridge fyrir Mac

1

Tengdu tækið þitt við Apple

®

Mac

®

tölvuna með USB-snúru.

2

Tölva

: Sony™ Bridge fyrir Mac-forritið opnað. Eftir smá tíma nemur tækið þitt

Sony™ Bridge fyrir Mac-forritið.

3

Tölva

: Dragðu og slepptu viðkomandi skrám á milli tækisins og Apple

®

Mac

®

tölvunnar.