Sony Xperia SP - Skjáspeglun

background image

Skjáspeglun

Notaðu skjáspeglun til að sýna skjáinn á tækinu þínu á sjónvarpi eða stórum skjá án

þess að nota snúrutengingu. Wi-Fi Direct™ tækni býr til þráðlausa tengingu milli

tveggja tækja þannig að þú getur setið og notið þess að skoða uppáhalds myndirnar

þínar úr þægilegum sófa. Þú getur einnig notað þennan eiginleika til að hlusta á tónlist

úr tækinu í gegnum hátalara sjónvarpsins.

Sjónvarpið þitt verður að styðja skjáspeglun byggt á Wi-Fi CERTIFIED Miracast™ til þess að

virknin sem lýst er hér að ofan virki. Ef sjónvarpið þitt styður ekki skjáspeglun, þarft þú að

kaupa þráðlaust skjámillistykki sér.

Þegar skjáspeglun er notið getur gæði mynda stundum verið neikvætt innilokað ef það er

truflun frá öðrum Wi-Fi® kerfum.

Skjár tækisins speglaður á sjónvarpsskjá

1

Sjónvarp

: Fylgdu leiðbeiningum í notendahandbókinni til að fá sjónvarpið þitt til

að kveikja á skjáspeglunareiginleikanum.

2

Þitt tæki

: Dragðu stöðustikuna niður og pikkaðu svo á .

3

Finndu og pikkaðu á Xperia™ tengimöguleikar > Skjáspeglun.

4

Pikkaðu á Kveikja á Skjáspeglun og veldu tæki.

Ekki halda fyrir Wi-Fi loftnetssvæðið á tækinu þegar skjáspeglun er notuð.