Uppáhalds og hópar
Þú getur merkt tengiliði sem uppáhald svo þú getir fengið skjótan aðgang að þeim
með tengiliðaforritinu. Þú getur einnig tengt tengiliði við hópa til að fá fljótan aðgang að
þeim innan tengiliðaforritsins.
Til að merkja tengilið sem uppáhalds eða fjarlægja merkið
1
Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á .
2
Pikkaðu á tengiliðinn sem þú vilt bæta við eða fjarlægja úr uppáhalds.
3
Pikkaðu á .
Uppáhaldstengiliðir skoðaðir
1
Á Heimaskjár, pikkarðu á , pikkarðu síðan á .
2
Pikkaðu á .
Tengilið skipað í hóp
1
Í tengiliðaforritinu pikkarðu á tengiliðinn sem þú vilt skipa í hóp.
2
Pikkaðu á , pikkaðu síðan á stikuna beint undir Hópar.
3
Merktu við gátreitina fyrir hópana sem þú vilt bæta tengiliðnum við.
4
Pikkaðu á Lokið.