Sony Xperia SP - Leitað að tengiliðum og þeir skoðaðir

background image

Leitað að tengiliðum og þeir skoðaðir

Yfirlit yfir tengiliðaskjá

1

Tengiliða-, símtala-, uppáhalds- og hópaflipar

2

Skoðaðu upplýsingar um tengiliði

3

Farðu á tengiliði sem byrja á völdum staf

4

Opnaðu samskiptamöguleika fyrir tengiliðinn

5

Leitaðu að tengiliðum

6

Bættu við tengilið

7

Skoðaðu fleiri valmöguleika

Leit að tengilið

1

Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á .

2

Pikkaðu á og sláðu inn fyrstu bókstafina í nafni tengiliðsins í Leita í

tengiliðum

reitnum. Allir tengiliðir birtast sem byrja með þessum bókstaf.

44

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Tengiliðir valdir til birtingar í forritinu Tengiliðir

1

Á Heimaskjár, pikkaðu á , pikkaðu síðan á .

2

Ýttu á og pikkaðu svo á Sía.

3

Merktu og afmerktu viðeigandi valkosti í listanum sem birtist. Ef þú hefur

samstillt tengiliði þína við samstillingarreikning, birtist sá reikningur á listanum.

Pikkaðu á reikning til að stækka valkostalistann frekar.

4

Þegar því er lokið pikkarðu á Í lagi.