Sony Xperia SP - Skipulagning á tölvupósti

background image

Skipulagning á tölvupósti

Tölvupóstur flokkaður

1

Á Heimaskjár, pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Tölvupóstur.

3

Ef þú notar nokkur pósthólf skaltu pikka á og veldu reikninginn sem þú vilt

flokka, pikkaðu síðan á Innhólf í fellivalmyndinni. Pikkaðu á , síðan á

Sameinað innhólf

ef þú vilt flokka alla tölvupóstsreikningana þína á sama tíma.

4

Pikkaðu á , pikkarðu síðan á Flokka.

5

Veldu röðunarvalkost.

Leitað að tölvupósti

1

Á Heimaskjár, pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á Tölvupóstur.

2

Ef þú notar nokkur pósthólf skaltu pikka á og veldu heiti reikningsins sem þú

vilt fara yfir, pikkaðu síðan á Innhólf í fellivalmyndinni. Pikkaðu á , síðan á

Sameinað yfirlit

ef þú vilt athuga með póst á öllum pósthólfum þínum.

3

Pikkaðu á .

4

Sláðu leitartextann inn og pikkaðu á á lyklaborðinu.

5

Leitarniðurstöður birtast í lista sem raðað er eftir dagsetningum. Pikkaðu á

tölvupóstskeyti sem þú vilt opna.

Allar möppur skoðaðar fyrir eitt pósthólf

1

Á Heimaskjár, pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á Tölvupóstur.

2

Ef þú notar nokkur pósthólf skaltu pikka á og veldu reikninginn sem þú vilt

fara yfir.

3

Í reikningnum sem þú vilt athuga velurðu Sýna allar möppur.

Tölvupóstskeyti eytt

1

Í innihólfi tölvupóstsins, merktu í gátreit á skilaboðinu sem þú vilt eyða, pikkaðu

síðan á .

2

Pikkaðu á Eyða.

Í glugga tölvupóstsinnhólfsins getur þú einnig strokið skilaboðinu til hægri til að eyða því.

54

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.