Forskoðunargluggi tölvupósts
Hægt er að skoða og lesa tölvupóst á forskoðunarstiku í langsniðsstillingu. Þegar hún
hefur verið virkjuð er hægt að nota hana til að skoða tölvupóstslistann og eitt valið
tölvupóstskeyti samtímis.
53
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Forskoðunarglugginn virkjaður
1
Á Heimaskjár, pikkarðu á , finndu síðan og pikkaðu á Tölvupóstur.
2
Pikkaðu á , pikkarðu síðan á Stillingar.
3
Pikkaðu á Almennt > Forskoðunargluggi.
4
Veldu valkost eða samsetningu af valkostum og pikkaðu síðan á Í lagi.
Tölvupóstur lesinn á forskoðunarskjánum
1
Gakktu úr skugga um að forskoðunarglugginn sé virkur.
2
Opnaðu innihólf tölvupóstsins.
3
Skrunaðu upp eða niður og pikkaðu á tölvupóstskeytið sem þú vilt lesa.
4
Til að skoða tölvupóstinn á öllum skjánum skaltu draga til skiptistikuna (á milli
innhólfsins og forskoðunargluggans) í samræmi við það.
5
Pikkaðu á skiptistikuna til að birta innhólfið aftur.