Vefþjónustan Music Unlimited
Music Unlimited™ er áskriftarþjónusta sem veitir aðgang að milljónum laga um
farsímakerfi eða Wi-Fi
®
tengingu. Þú getur stjórnað og breytt tónlistarsafninu þínu í
skýinu úr fjölda tækja eða samstillt spilunarlista og tónlist með tölvu sem keyrir
Windows
®
stýrikerfið. Farðu á
www.sonyentertainmentnetwork.com
til að fá frekari
upplýsingar.
Sony Entertainment Network með Video Unlimited og Music Unlimited er ekki fáanlegt í öllum
mörkuðum. Aðra áskrift þarf. Viðbótarskilmálar eiga við.
Hafist handa við Music Unlimited
1
Opnaðu WALKMAN heimaskjáinn.
2
Pikkaðu á Music Unlimited, fylgdu síðan leiðbeiningum á skjánum um að
hefjast handa með þjónustuna Music Unlimited.
62
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.