Spjallforrit og myndspjall
Þú getur notað spjall- og myndspjallsforritið Google Hangouts™ í tækinu þínu til að
spjalla við þá sem nota forritið í tölvum, Android™ tækjum og fleiri tækjum. Þú getur
breytt öllum samtölum í myndsímtal við fleiri en einn vin og sent vinum skilaboð þótt
þeir séu ekki á netinu. Það er líka hægðarleikur að skoða og deila myndum.
Áður en þú byrjar að sækja efni frá Hangouts™ skaltu ganga úr skugga um að þú sért
með internettengingu sem virkar og Google™ reikning. Veldu http://
support.google.com/hangouts og smelltu á „Hangouts á Android“ krækjuna til að fá
frekari upplýsingar um hvernig eigi að nota þetta forrit.
Myndsímtöl eru einungis möguleg með tækjum með fremri myndavél.
50
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
1
Opnaðu nýtt spjall eða myndsímtal
2
Valkostir
3
Tengiliðalisti
Spjallforrit eða myndsímtal ræst
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Hangouts.
3
Pikkaðu á , sláðu síðan inn nafn tengiliðar, netfang, símanúmer eða nafn
hrings og veldu viðeigandi færslu af lista.
4
Til að hefja spjallforritatímann pikkarðu á
.
5
Til að hefja myndsímtal pikkarðu á
.
Spjallskilaboðum svarað eða tekið þátt í myndsímtali
1
Ef einhver hefur samband við þig á Hangouts, birtist eða í stöðustikunni.
2
Dragðu stöðustikuna niður, pikka[u á skilaboðin og byrjaðu að spjalla.
Meiri upplýsingar um Hangouts™
•
Þegar Hangouts™ forritið er opið skaltu pikka á , pikka síðan á Hjálp.
51
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.