Sony Xperia SP - Skilaboð lesin og send

background image

Skilaboð lesin og send

Skilaboðaforritið sýnir skilaboðin þín sem samtöl, sem þýðir að öll skeyti til og frá

einstaka einstaklingi eru í einum hóp. Til að senda margmiðlunarskeyti þarft þú að

hafa réttar MMS-stillingar í tækinu. Sjá

Stillingar fyrir internet og skeyti

á síðunni 33.

1

Farðu aftur í samtalalistann

2

Skoðaðu valmöguleika

3

Send og móttekin skilaboð

4

Sendingarhnappurinn

5

Viðhengi bætt við

6

Staðsetningu bætt við

7

Hljóðbroti bætt við

8

Taktu mynd og hengdu hana við

9

Hengdu við mynd sem er vistuð á tækinu

10 Textareitur

Til að búa til og senda skilaboð

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á .

3

Pikkaðu á , pikkaðu svo á Setja inn viðtakanda og veldu tengilið úr

tengiliðalistanum. Ef viðtakandinn er ekki á tengiliðalistnum skaltu slá númerið

inn og pikka á .

4

Þegar þú hefur lokið við að bæta viðtakendum við pikkarðu á Lokið.

5

Pikkaðu á Skrifa skeyti og sláðu inn texta skilaboðanna.

6

Ef vilt setja inn skrá pikkarðu á og velur valkost.

7

Pikkaðu á Senda til að senda skilaboðin.

Ef þú lokar skilaboðum áður en þau eru send eru þau vistuð sem drög. Samtalið er merkt með

orðinu Drög:.

Móttekið skeyti lesið

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á viðkomandi samtal.

3

Ef ekki er enn búið að hlaða niður skeytinu skaltu pikka á og halda skeytinu inni,

pikkaðu síðan á Sækja skeyti.

48

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Skeyti svarað

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á samtal sem inniheldur skilaboðin.

3

Sláðu inn svarið og bankaðu á Senda.

Skeyti áframsent

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á samtalið sem inniheldur skilaboðin sem þú vilt áframsenda.

3

Snertu og haltu inni skilaboðunum sem þú vilt áframsenda, pikkaðu síðan

áFramsenda skeyti.

4

Pikkaðu á , pikkaðu svo á Setja inn viðtakanda og veldu tengilið úr

tengiliðalistanum. Ef viðtakandinn er ekki á tengiliðalistanum skaltu slá númerið

hans inn og pikka á .

5

Þegar þú hefur lokið við að bæta viðtakendum við pikkarðu á Lokið.

6

Breyttu skilaboðunum ef nauðsyn krefur, pikkaðu síðan á Senda.

Í skrefi 4 getur þú líka pikkað á Til og slegið inn símanúmer móttakandans.

Til að vista skrá sem inniheldur skilaboð sem þú hefur fengið

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á samtalið sem þú vilt opna.

3

Ef ekki hefur verið enn búið að hlaða niður skeytinu, pikkaðu og haltu skeytinu

inni, pikkaðu síðan á Sækja skeyti.

4

Haltu inni skránni sem þú vilt vista, veldu síðan viðkomandi valkost.