Samstilling við Google™ þjónustu
Samstilltu tækið þitt við aðrar Google™ þjónustur til að fá nýjustu upplýsingarnar,
sama úr hvaða tæki þú notar Google™ reikninginn þinn. Þú getur til dæmis samstillt
tengiliðina þína, Gmail™ og dagbókargögn.
Google™ reikningur fyrir samstillingu settur upp
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Pikkaðu á Stillingar > Bæta við reikningi > Google.
3
Fylgdu skráningarhjálpinni til að búa til Google™ reikning, eða skrá þig inn ef þú
ert nú þegar með reikning.
4
Pikkaðu á Google™ reikning sem var nýlega búinn til, pikkaðu síðan á hluti sem
þú vilt samstilla.
Til að samstilla handvirkt við Google™ reikninginn þinn
1
Á Heimaskjár, pikkarðu á .
2
Pikkaðu á Stillingar > Google.
3
Pikkaðu á Google™ reikninginn sem þú vilt samstilla.
4
Ýttu á , pikkaðu síðan á Samstilla núna.
Til að samstilla forrit með Google™ reikningi
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Pikkaðu á Stillingar > Google.
3
Pikkaðu á Google™ reikninginn sem þú vilt samstilla við. Listi birtist með
forritum sem hægt er að samstilla við Google reikninginn.
4
Pikkaðu á forritið sem þú vilt samstilla við Google reikninginn sem þú hefur
valið.
Til að samstilla gögn vafrans
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Pikkaðu á Stillingar > Google.
3
Pikkaðu á Google™ reikninginn sem þú villt samstilla og pikkaðu á Samstilltu
vafrara
.
Til að fjarlægja Google™ reikning
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Pikkaðu á Stillingar > Google.
3
Pikkaðu á Google™ reikninginn sem þú vilt fjarlægja úr reikningslistanum.
4
Ýttu á og pikkaðu síðan á Fjarlægja reikning.
5
Pikkaðu aftur á Fjarlægja reikning til að staðfesta.
101
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.