Tekið á móti símtölum
Símtali svarað
Til að hafna símtali
Slökkt á hringitóni fyrir móttekið símtal
•
Þegar þú færð símtal, ýtirðu á hljóðstyrkstakkann.
Símtali hafnað með skilaboði
Þú getur hafnað símtali með forstilltu skilaboði. Þegar þú hafnar símtali með svona
skilaboði, er skilaboðið sent sjálfkrafa í hringjandann og vistað í tækinu þínu.
Sex skilaboð eru fyrirfram valin í tækinu þínu. Þú getur valið á milli þessara forstilltu
skilaboða, sem einnig er hægt að breyta ef þarf.
Til að hafna símtali með forstilltu skilaboði
•
Dragðu Hafna með skilaboðum upp, veldu síðan skilaboð.
Til að hafna símtali með forstilltu skilaboði
•
Þegar þú heyrir endurtekinn tón meðan á símtali stendur, dragðu Hafna með
skilaboðum
upp, veldu síðan skilaboð.
Til að breyta skilaboði sem er notað til að hafna símtali
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Hafna símtali m.
skilaboðum
.
3
Pikkaðu á skilaboðið sem þú vilt breyta, gerðu síðan nauðsynlegar breytingar.
4
Þegar því er lokið pikkarðu á Í lagi.
38
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.