Sony Xperia SP - Símafundir

background image

Símafundir

Með símafundi eða fundarsamtali er hægt að ræða samtímis við fleiri en einn.

Þú getur bætt símafundi við, haft samband við símafyrirtækið til að fá upplýsingar um

þátttakendur.

Símafundur

1

Meðan á símtali stendur pikkarðu á .

2

Sláðu inn símanúmer annars þátttakandans og pikkaðu á . Þegar hinn

þátttakandinn svarar er fyrsta símtalið sett í bið.

3

Pikkaðu á til að bæta öðrum þátttakandanum við símafundinn.

4

Endurtaktu skref 1 til 3 til að bæta við fleiri þátttakendum.

Einkasamtal við einn þátttakanda í símafundi

1

Meðan á símtali stendur pikkarðu á {0} þátttakendur.

2

Pikkaðu á símanúmer þátttakandans sem þú ætlar að ræða einslega við.

3

Til að ljúka einkasamtali og snúa aftur í símafundinn pikkarðu á .

Þátttakanda sleppt úr símafundi

1

Þegar símafundur er í gangi pikkarðu á hnappinn sem sýnir fjölda þátttakenda.

Pikkaðu til dæmis á 3 þátttakendur ef þrír þátttakendur eru á fundinum.

2

Pikkaðu á við hlið þátttakandans sem þú vilt sleppa.

Til að ljúka símafundi

Meðan á símfundi stendur bankarðu á Ljúka símafundi.