Flutningur símtala
Hægt er að framsenda símtöl, t.d. í annað númer eða í talhólf.
Til að áframsenda símtöl
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Áframsending símtala.
3
Veldu valkost.
4
Sláðu inn símanúmerið sem á að áframsenda símtöl á og pikkaðu á Kveikja.
Slökkt á símtalsflutningi
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Símtalsstillingar > Áframsending símtala.
3
Veldu valkost og pikkaðu á Slökkva.