Sony Xperia SP - Uppsetningarhandbók

background image

Uppsetningarhandbók

Þegar þú ræsir tækið þitt í fyrsta sinn opnast uppsetningarhandbók til að hjálpa þér að

grunnstilla stillingar, innskrá á suma reikninga og persónugera tækið þitt. Til dæmis ef

þú hefur Sony Entertainment Network reikning getur þú skráði þig inn á hann og

byrjað að njóta tónlistarinnar, myndskeiðanna og leikjanna frá Sony Entertainment

Network á tækinu þínu. Eða þú getur búið til nýjan reikning beint í tækinu þínu.

Þú getur líka opnað uppsetningarforritið seinna úr stillingarvalmyndinni.

Sony Entertainment Network með Video Unlimited og Music Unlimited er ekki í boði á öllum

mörkuðum. Það þarf sér áskrift. Auka skilmálar gætu átt við.

Til að fá aðgang að uppsetningarhjálpinni handvirkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Pikkaðu á Stillingar > Uppsetningarhjálp.