Sony Xperia SP - Símtöl í gangi

background image

Símtöl í gangi

Yfirlit þegar símtal stendur yfir

1

Opna tengiliðalistann

2

Kveikja á hátalaranum meðan á símtali stendur

3

Slökkva á hljóðneman meðan á símtali stendur

4

Slá inn tölur meðan símtal stendur yfir

5

Skella á

Til að breyta hljóðstyrknum meðan á símtali stendur

Ýttu hljóðstyrkstakkanum upp eða niður.

Skjárinn virkjaður meðan á símtali stendur

Ýttu stutt á .