Tækið endurstillt
Þú getur endurstillt tækið í upprunalegar stillingar, með eða án þess að eyða
persónulegum gögnum. Áður en þú endurstillir skaltu gera öryggisafrit af öllum
mikilvægum gögnum sem eru vistuð á tækið.
Grunngögn endurstillt
Til að komast hjá varanlegu tjóni á tækinu skaltu ekki endurræsa það á meðan endurstilling
stendur yfir.
111
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
1
Áður en þú byrjar skaltu taka afrit af öllum mikilvægum gögnum sem vistuð eru í
innra minni tækisins á minniskort eða annars konar ytra minni.
2
Á Heimaskjár pikkarðu á .
3
Finndu og pikkaðu á Stillingar > Öryggisafrit og núllstilling > Núllstilla símann.
4
Til að eyða upplýsingum á borð við myndir og tónlist úr innri geymslunni
merkirðu við Eyða innri geymslu gátreitinn.
5
Pikkaðu á Núllstilla síma.
6
Til að staðfesta pikkarðu á Eyða öllu.