Sony Xperia SP - Finna tækið þitt

background image

Finna tækið þitt

Það eru þó nokkrar leiðir til þess að finna og vernda tækið þitt ef þú týnir því. Með því

að nota „my Xperia“ þjónustunni getur þú:

Leitaðu að tækinu þínu á korti.

Hljóð áminning sem virkar jafnvel þó tækið sé í hljóðlausri stillingu.

Læst tækinu úr fjarlægð og birta sambandsupplýsingarnar þínar á því.

Þurrka út innra og ytra minni úr fjarlægð á tækinu ef allt annað bregst.

Áður en „my Xperia“ þjónustan er notuð verður þú að virkja hana á tækinu þínu. Þegar

kveikt er á þjónustunni þarftu aðeins að opna

myxperia.sonymobile.com

og skrá þig

inn með sama Google™ reikningnum sem þú hefur sett upp á tækinu þínu.

Það getur verið að „my Xperia“ þjónustan sé ekki í boði í öllum löndum/svæðum.

114

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Kveikt á „my Xperia“ þjónustunni

1

Dragðu stöðustikuna niður og pikkaðu svo á .

2

Pikkaðu á Öryggi > MyXperia™ > Virkja.

3

Merktu við gátreitinn og pikkaðu svo á Samþykkja.