Sony Xperia SP - Öryggisafrit af og endurheimtun forrits

background image

Öryggisafrit af og endurheimtun forrits

Slík öryggisafrit má nota til að endurheimta efni yfir á minniskort eða USB-

geymslutæki. Slík öryggisafrit má nota til að endurheimta efni og tækjastillingar ef

gögn týnast eða þeim er eytt.

Efnistegundir sem þú getur tekið öryggisafrit af

Notaðu öryggisafritið og endurheimtu forrit til að búa til öryggisafrit af eftirfarandi

tegundir gagna:

Bókamerki

Símtalaskrá

Tengiliðir

Forrit frá Google Play™ sótt

Margmiðlunarskilaboð

Kerfisstillingar (eins og hringingar, hringhljóðstyrkur og tungumálastillingar)

Textaskilaboð

Það getur verið auka gagnaflutningsgjald þegar þú endurheimtir Google Play™ forrit.

Undirbúningur notkunar öryggisafrita og endurheimta forrit

Áður en þú tekur öryggisafrit af efninu getur þú valið ákvörðunarstað öryggisafritsins

og tegundir gagna sem þú vilt búa til öryggisafrit af.

Áfangastaður öryggisafritsins valinn

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Afrita og endurh..

3

Pikkaðu á Afrita.

4

Pikkaðu á stikuna undir Hvar á að geyma gögn.

5

Veldu áfangastaðinn þar sem þú vilt búa til öryggisafrit af efni.

110

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Gagnategundir valdar sem á að búa til öryggisafrit af

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Afrita og endurh..

3

Pikkaðu á Afrita.

4

Veldu gagnategundir sem þú villt búa til öryggisafrit af.

Öryggisafrit tekið af efni

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Afrita og endurh..

3

Pikkaðu á Afrita og svo á Gera öryggisafrit núna.

4

Sláðu inn lykilorðið fyrir afritið og pikkaðu síðan á Í lagi.

Endurheimta öryggisafritað efni með öryggisafrita- og

endurheimtingarforriti

Þegar þú endurheimtir öryggisafritað efni verður þú að velja öryggisafritað

endurheimtunarskráaformi. Ef þú hefur tekið öryggisafrit af efni nokkrum sinnum getur

þú haft nokkrar öryggisafritaskrár. Eftir að þú velur öryggisafritaskrá getur þú þá valið

hvaða tegund gagna á að endurheimta.

Efni endurheimt af afritaskrá

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Afrita og endurh..

3

Pikkaðu á Endurheimta.

4

Veldu skrána sem þú villt endurheimta, pikkaðu síðan á Endurheimta núna.

5

Sláðu inn lykilorðið fyrir afritaskrána og pikkaðu síðan á Í lagi.

Mundu að allar breytingar sem þú gerir á gögnum og stillingum eftir að þú býrð til öryggisafrit

verða eydd meðan á endurheimtingarferlinum stendur.

Stjórnun á upptöku öryggisafrits

Þú getur eytt eða breytt heiti upptöku á öryggisafriti sem þú gerir með því að nota

öryggisafrit & endurheimtunavalkost.

Breyttu heitinu á uppteknu öryggisafriti

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Afrita og endurh..

3

Ýttu á og pikkaðu svo á Umsjón afritunarfærslna.

4

Veldu upptekið öryggisafrit sem þú vilt breyta heitinu á.

5

Pikkaðu á .

6

Sláðu inn nýtt heiti og pikkaðu á Endurnefnda.

Upptekin öryggisafrit eydd

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Afrita og endurh..

3

Ýttu á og pikkaðu svo á Umsjón afritunarfærslna.

4

Veldu upptekið öryggisafrit sem þú vilt eyða eða pikkaðu á ef þú vilt eyða

öllum upptökum.

5

Pikkaðu á > Eyða.