Sony Xperia SP - Google Maps™‎

background image

Google Maps™

Notaðu Google Maps™ til að finna staðsetninguna þína, skoða upplýsingar um umferð

í rauntíma og fá nákvæmar leiðbeiningar á áfangastaðinn. Fyrir ferðalag geturðu sótt

og vistað kort á minniskortið til að komast hjá háum reikikostnaði.

Forritið Google Maps™ þarfnast internettengingar. Gagnatengingargjöld kunna að verða

innheimt þegar þú tengir tækið við internetið. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt til að fá

frekari upplýsingar. Hugsanlega er forritið Google Maps™ ekki í boði á öllum mörkuðum,

löndum eða svæðum.

Til að nota Google Maps™

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Kort.

Ef þú vilt nota Google Maps™ þarftu að kveikja á minnst einni af staðsetningaraðferðunum

sem eru í boði undir Stillingar > Staðsetningarþjónusta.

Til að fá frekari upplýsingar um Google Maps™

Þegar þú notar Google Maps™ pikkarðu á og síðan á Hjálp.

Staðsetning vina skoðuð með Google Latitude™

Skráðu þig á Google Latitude™ til að sjá staðsetningu vina á kortum og deildu

staðsetningu þinni og öðrum upplýsingum með þeim.

105

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.