Sony Xperia SP - Stillingar fyrir farsímakerfi

background image

Stillingar fyrir farsímakerfi

Tækið skiptir sjálfkrafa á milli farsímakerfa eftir því hvaða farsímakerfi eru til staðar á

mismunandi svæðum. Þú getur líka stillt tækið handvirkt til að fá aðgang að sérstakri

tegund farsímakerfisstillingar, til dæmis WCDMA eða GSM símkerfi.

34

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Símkerfisstilling valin

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.

3

Bankaðu á Kerfi.

4

Veldu símkerfisstillingu.

Annað símkerfi valið handvirkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi > Símafyrirtæki.

3

Pikkaðu á Leitarstilling > Handvirkt.

4

Veldu símkerfi.

Ef símkerfi er valið handvirkt leitar síminn ekki að öðrum símkerfum, jafnvel þó tækið lendi utan

þjónustusvæðis í símkerfinu sem var valið.

Kveikt á sjálfvirku vali á símkerfi

1

Dragðu stöðustikuna niður á við og pikkaðu svo á .

2

Finndu og pikkaðu á Meira... > Farsímakerfi > Símafyrirtæki.

3

Pikkaðu á Leitarstilling > Sjálfvirkt.

Gagnareiki

Sum símafyrirtæki leyfa þér að senda og fá farsímagögn þegar þú reikar fyrir utan

heimasímkerfið þitt. Mælt er með að fara fyrirfram yfir viðeigandi gagnaflutningsgjöld.

Gagnareiki gert virkt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Stillingar > Meira... > Farsímakerfi.

3

Merktu við Gagnareiki gátreitinn.

Þú getur ekki virkjað gagnareiki þegar búið er að gera gagnatenginguna óvirka.

35

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.