Snertiskjár notaður
Opna eða auðkenna atriði
•
Bankaðu á atriðið.
Merkja við valkostir
Merktur gátreitur
Afmerktur gátreitur
Kveikt
Slökkt
Merkja eða afmerkja valkost
•
Pikkaðu á viðeigandi gátreit eða skiptu við hliðina á nafni valkosts.
Aðdráttur
Aðdráttarvalkosturinn sem er í boði fer eftir forritinu sem þú notar.
13
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Aðdráttur
•
Settu tvo fingur á skjáinn samtímis og klíptu þá saman (til að minnka aðdrátt)
eða glenntu þá í sundur (til að auka aðdrátt).
Þegar þú notar tvo fingur á skjánum fyrir aðdrátt er það aðeins mögulegt að nota aðdrátt ef
báðir fingurnir eru innan aðdráttarsvæðisins. Ef þú, til dæmis, vilt minnka aðdrátt á mynd,
tryggðu að báðir fingurnir séu inn á svæði myndarammans.
Fletting
Flettu með því að færa fingurinn upp eða niður skjáinn. Á sumum vefsíðum getur þú
einnig flett til hliðar.
Ekki er hægt að virkja neitt á skjánum með því að draga eða fletta.
Flett
•
Dragðu eða strjúktu fingri í þá átt sem þú vilt fletta á skjánum.
Til að fletta hraðar skaltu strjúka fingrinum snöggt í þá sem þú vilt fara á skjánum.
14
Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.
Flett
•
Til að fletta hraðar, flettu með fingrinum í þá átt sem þú vilt fara á skjánum. Þú
getur beðið þar til skrunið stöðvast af sjálfum sér, eða stöðvað það með því að
banka á skjáinn.
Skynjarar
Tækið þitt er með nema sem greina bæði ljós og nálægð. Ljósnemarnir greina
umlykjandi birtustig og stilla birtustig skjásins í samræmi við það. Nálægðarneminn
slekkur á snertiskjánum meðan á símtölum stendur þegar eyrað er nálægt skjánum.
Það kemur í veg fyrir að þú kveikir ómeðvitað á einhverjum öðrum eiginleikum
tækisins þegar þú ert að tala í það.