Sony Xperia SP - Læstur skjár

background image

Læstur skjár

Læstur skjár er skjárinn sem þú sérð þegar tækið er læst en skjárinn samt virkur.

Læstur skjár getur haft allt að fimm ramma og þú getur bætt einni græju við hvern

ramma. Þú getur opnað þessar græjur úr læsta skjánum. Til dæmis getur þú bætt við

dagbókargræjunni og tölvupóstgræjunni svo þú getir opnað þessi forrit hraðar.

Sjálfgefið er að klukkugræjan er staðsett í miðjuhluta skjálæsingarinnar.

Græju bætt við lásskjáinn

1

Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .

2

Strjúktu að miðjunni frá efra vinstra hornir skjásins þar til birtist og pikkaðu

svo á það.

3

Sláðu inn PIN-númer, mynstur eða lykilorð til að opna skjáinn ef þörf krefur.

4

Finndu og pikkaðu á græjuna sem þú vilt bæta við.

5

Fylgdu leiðbeiningunum á skjánum, ef þess þarf, til að ljúka við að bæta

græjunni við.

Græja fjarlægð af lásskjánum

1

Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .

2

Snertu og haltu græjunni sem þú vilt fjarlægja og dragðu hana svo á .

Græja færð á lásskjánum

1

Til að kveikja á skjánum ýtirðu stuttlega á rofann .

2

Styddu á stillinguna sem á að færa og dragðu hana á sinn stað.