Sony Xperia SP - Skjátakkaborð

background image

Skjátakkaborð

Skjátakkaborðið er svipað og venjulegt 12 takka símatakkaborð. Það býður upp á

flýtiritun og beinritun. Hægt er að velja textainnsláttarstillingar skjátakkaborðs í

lyklaborðsstillingum. Skjátakkaborðið er eingöngu í boði í skammsniði.

26

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

1 Veldu textainnslátt. Þú getur pikkað einu sinni á hvern staf og notað orðatillögur eða pikkað á takkann

þar til rétti stafurinn er valinn.

2 Eyddu stöfum fyrir framan bendilinn.

3 Færðu inn nýja línu eða staðfestu texta.

4 Sláðu inn bil.

5 Birta tákn og broskarla.

6 Birta númer.

7 Skiptu á milli há- og lágstafa og kveiktu á hástafslásnum.

Skjátakkaborðið opnað í fyrsta sinn

1

Pikkaðu texta inn í færslureitinn, pikkaðu síðan á .

2

Pikkaðu á og svo á Stillingar lyklaborðs.

3

Pikkaðu á Útlit lyklaborðs > Lyklaborðsuppsetning.

4

Veldu skjátakkaborðið.

Texti sleginn inn með skjátakkaborði

Þegar sést á skjátakkaborðinu pikkarðu einu sinni á hvern staf, jafnvel þótt

stafurinn sem þú ætlar að nota sé ekki fyrsti stafurinn á takkanum. Pikkaðu á

orðið sem birtist eða á

til að skoða fleiri orðatillögur og veldu orð af listanum.

Þegar sést á skjátakkaborðinu pikkarðu á skjátakkann til að fá upp stafinn

sem þú vilt nota. Haltu áfram að pikka þennan hnapp þar til rétti stafurinn er

valinn. Gerðu það sama fyrir næsta staf sem á að slá inn og svo koll af kolli.

Tölur slegnar inn með skjátakkaborði

Þegar skjátakkaborðið birtist skaltu pikka á . Skjátakkaborð með númerum

birtist.

Tákn og broskarlar sett inn með skjátakkaborði

1

Pikkaðu á

þegar skjátakkaborðið er opið. Tafla með táknum og broskörlum

opnast.

2

Flettu upp eða niður til að skoða fleiri valkosti. Pikkaðu til að velja tákn eða

broskarl.