Sony Xperia SP - Vekjaraklukka

background image

Vekjaraklukka

Um vekjaraklukkuna

Notaðu tækið sem vekjaraklukku og veldu hvaða hljóð sem er í tækinu fyrir vekjaratón.

Vekjarinn hringir ekki ef slökkt er á tækinu. Hins vegar hringir hann þegar stillt er á

hljóðlausa stillingu eða flugstillingu. Ef þú notar einn af þessum stillingum getur þú haft

kveikt á tækinu þegar þú ert sofandi og vaknar ekki þegar einhver er að hringja í þig.

Vekjarinn opnaður

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

106

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Ný hringing stillt

1

Á heimaskjánum pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

3

Pikkaðu á .

4

Pikkaðu á Tími og stilltu tímann með því að fletta upp og niður.

5

Pikkaðu á Velja.

6

Breyttu öðrum hringingarstillingum, ef þörf krefur.

7

Pikkaðu á Lokið.

Fyrirliggjandi hringingu breytt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

3

Pikkaðu á hringinguna sem þú vilt breyta.

4

Pikkaðu á Tími og stilltu tímann með því að fletta upp og niður.

5

Pikkaðu á Velja.

6

Breyttu öðrum hringingarstillingum, ef þörf krefur.

7

Pikkaðu á Lokið.

Hringingasniðið sem birtist er það sama og valið er í almennum tímastillingum, t.d. 12 eða 24

klukkustunda.

Hringing gerð óvirk

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

3

Dragðu rennitakkann til vinstri að þeirri hringingu sem þú vilt afvirkja.

Hringing gerð virk

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

3

Dragðu rennitakkann til hægri að þeirri hringingu sem þú vilt virkja.

Hringingu eytt

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

3

Haltu inni viðvörun sem þú vilt eyða.

4

Pikkaðu á Eyða vekjara og svo á Já.

Hringitónn valinn fyrir hringingu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

3

Pikkaðu á hringinguna sem þú vilt breyta.

4

Pikkaðu á Áminningahljóð og veldu valkost, pikkaðu síðan á Lokið.

5

Pikkaðu á Lokið.

Hringing stillt á endurtekningu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

3

Pikkaðu á hringinguna sem þú vilt breyta.

4

Pikkaðu á Endurtaka.

5

Veldu þá daga með því að haka í gátreitina og pikkaðu svo á Í lagi.

6

Pikkaðu á Lokið.

Titill valinn fyrir hringingu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

3

Pikkaðu á hringinguna sem þú vilt breyta.

4

Sláðu inn nafn fyrir hringinguna í reitnum Vekjaratexti.

5

Pikkaðu á Lokið.

107

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Kveikt á titringsvalkosti fyrir hringingu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka.

3

Pikkaðu á hringinguna sem þú vilt breyta.

4

Merktu við gátreitinn Titringur.

5

Pikkaðu á Lokið.

Sjálfgefið er að það kviknar á titringsvalkosti þegar þú býrð til nýja hringingu.

Vekjari stilltur á hljóð þegar síminn er í hljóðlausri stillingu

1

Á Heimaskjár pikkarðu á .

2

Finndu og pikkaðu á Vekjari og klukka og pikkaðu síðan til að velja hringingu.

3

Merktu við gátreitinn Vekjari með hljóðið af.

4

Pikkaðu á Lokið.

Sjálfgefið er að það kviknar á titringsvalkosti þegar þú býrð til nýja hringingu.

Hringing stillt á blund þegar hún hringir

Bankaðu á Blunda.

Slökkt á hringingu þegar hún hringir

Renndu til hægri.

108

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.